Djúphreinsun

Við höfum mikla reynslu af djúphreinsun á áklæðum og leðri og notum til þess gufu og öflug hreinsiefni. Við leggjum alúð í vinnuna og gætum að öllum smáatriðum til að tryggja sem bestan árangur, á viðráðanlegu verði. Við hreinsum einnig dýnur, mottur og gólfteppi á sama hátt.

Fyrst er ryksugað og svo hreinsað með heitri gufu. Heit gufa er bakteríudrepandi og hefur því sótthreinsandi áhrif á það sem safnast upp í efnum í sófum og dýnum. Gufan dregur fram óhreinindi sem svo eru hreinsuð upp í lokin í blautri djúphreinsun með hreinsiefnum sem fjarlægja óhreinindi og fríska húsgögnin upp.

Hér má sjá fyrir/eftir myndir af húsgögnum sem við höfum hreinsað.
Einnig má skoða myndasafnið okkar á Facebook.

Juan Carlos Suarez Leyva

„Amazing work! Great service and amazing results. Totally recommended 🙂 thank you guys! „

Justina Júlíusson

Excellent service. Will definitely use again. Highly recommend! 👍

Unnur Katrín Valdimarsdóttir

Ég þurfti á snöggri þjónustu að halda og varð virkilega ánægð með vinnuna hjá Martynas og Grazida. Einstaklega vönduð vinnubrögð og sanngjörn í verði. Mæli 100% með þeim.

%d bloggers like this: