fbpx

ECO MOBILE GUFUBÍLABÓN

Sparaðu tíma. Sparaðu vatn. Verndaðu heiminn

Gufubílaþvottur.
Vistvænn farandþvottur á bílum er allt í senn vistvænn og óaðfinnanlega hreinlátur. Fullkomið val fyrir þá sem vilja spara tíma. Með því að velja þessa þjónustu gleymirðu leiðindaröðum og langri bið í röð. Þetta er ört vaxandi þjónusta, sérstaklega núna þegar hraðinn síeykst og tíminn verður æ verðmætari. Þá verður biðin í röð eftir bílaþvottinum að lúxus sem þú hefur kannski engan tíma fyrir. Með farandgufuhreinsibúnaðinum getum við þvegið bílinn þinn heima hjá þér eða hvar sem þér hentar. Þegar við komum á staðinn önnumst við allt. Þú þarft bara að velja þann þjónustupakka sem þér líst best á og hafa samband við okkur. Við bjóðum upp á frábæra leið í staðinn fyrir venjulegan bílaþvott og sjáum um að allt sé sem þægilegast fyrir alla. Bílaþvotturinn sem við bjóðum uppfyllir væntingar kröfuhörðustu viðskiptavina.

Gufuþvottur á bílum og yfirborði ökutækja veldur engum skemmdum. Hann virkar þvert á móti þannig að hátt hitastigið hreinsar fullkomlega burt fitu, dísilolíu, tjörubletti og salt á veturna. Eftir gufuþvott endurheimtir yfirborðið fyrri áferð og gljáa án þess að málningin dofni. Með gufuhreinsun við háan hita er eins og málaða yfirborðslakklagið endurheimti fyrri áferð með því að fínslétta örformað og einsleitt yfirborð lakksins. Tæknin við gufuhreinsun er árangursrík, umhverfisvæn og einföld lausn við hreinsun á bílum og bílvélum.

Hér er hægt að skoða unnin verkefni.


KOSTIR GUFUÞVOTTAR Á BÍLUM

01.

UMHVERFISVÆNN

Einungis þarf tæpa 4 lítra af vatni fyrir hvern þvott með þeirri tækni sem við notum við gufuþvottinn en við hefðbundinn bílaþvott á þvottastöð þarf yfir 130 lítra!

02.

GUFUÞVOTTUR Á BÍLUM

Með því að nota gufu er mögulegt að hreinsa yfirborð bílsins vandlega með alúð. Gufan kemst líka að öllum krókum og kimum í bílnum og vinnur á ýmsum blettum sem ekki er auðvelt að komast að með venjulegum bílaþvotti. Við getum jafnvel hreinsað loftkælikerfið, og þú andar að þér hreinu lofti þegar bíllinn hefur verið þveginn með gufuþvotti!

03.

FARANDÞJÓNUSTA

Nú er hægt að fá bílinn þveginn heima við, á vinnustaðnum eða þegar þú ert í daglegum snúningum. Veldu dag og tíma og við sjáum um rest! Engin þörf á að eyða tíma og eldsneyti í að keyra á bílaþvottastöð!

04.

HLÍFIR BÍLNUM

Hefðbundnar bílaþvottastöðvar nota bursta sem geta skemmt viðkvæm sætin í bílnum og notkun þeirra getur líka orsakað að málningin upplitist. Með gufuþvotti á bílnum eru engin hrjúf kemísk efni eða grófir burstar notaðir og þess vegna skemmir hann ekki bílsætin eða málningaryfirborðið.

05.

HREINSUN Á STÖÐUM SEM ERFITT ER AÐ NÁ TIL

Í öllum bílum eru vissir staðir sem erfitt er að ná til og næst aldrei að þvo. Þá er gufuþvottur á bílnum hin fullkomna lausn. Með gufuþvotti næst vel til allra staða og svæða sem erfitt er að komast að og þau eru vandlega hreinsuð.

Hvernig virkar þetta?

Þú einfaldlega velur einn af þvottapökkunum okkar. Fylltu inn í beiðnarformið neðst. Við höfum svo samband til að staðfesta pöntunina.

Þegar pöntun hefur verið staðfest komum við á þeim tíma sem þú pantaðir á þann stað sem þú tiltókst og við þvoum bílinn þinn.


Pakkarnir okkar

Pakki A

 • Bíllinn handþveginn með gufuþvotti
 • Gluggaþvottur (utan á)
 • Hjólaþvottur
Fólksbílar(litlir) 4900kr.
Fólksbílar(stórir) 5500kr.
Jeppar(litlir) 5900kr.
Jeppar(stórir) 6900kr.
Öll verð eru með vsk

Pakki B

 • Bíllinn handþveginn með gufuþvotti
 • Gluggaþvottur (utan á)
 • Hjólaþvottur
 • Glansefni borið á dekkin
 • Gljábón og málningarvernd
Fólksbílar(litlir) 5900kr.
Fólksbílar(stórir) 6500kr.
Jeppar(litlir) 6900kr.
Jeppar(stórir) 7900kr.
Öll verð eru með vsk

Pakki C

 • Bíllinn handþveginn með gufuþvotti
 • Gluggaþvottur (utan á)
 • Hjólaþvottur
 • Glansefni borið á dekkin
 • Gljábón og málningarvernd
 • Hreinsun á hurðafölsum á dyrum og skotti
 • Plastlistameðferð og þrif með efnum
 • Þvottur á rúðuþurrkum
Fólksbílar(litlir) 7400kr.
Fólksbílar(stórir) 8100kr.
Jeppar(litlir) 8900kr.
Jeppar(stórir) 9900kr.
Öll verð eru með vsk

Pakki B + Þrif að innan

 • Bíllinn handþveginn með gufuþvotti
 • Gluggaþvottur (utan á)
 • Hjólaþvottur
 • Glansefni borið á dekkin
 • Gljábón og málningarvernd
 • Ryksug
 • Almenn gufuþrif: mælaborð, sæta, hurðir inni í þrifum,
 • Rúður hreinsaðar
 • Mottur: Gljáefni borið á allar mottur, dekkir þær upp, nýtt útlit. Water-based efni sem myndar ekki sleipt yfirborð.
Fólksbílar(litlir) 12,800kr. 10,240kr.
Fólksbílar(stórir) 14,000kr. 11,200kr.
Jeppar(litlir) 15,400kr. 12,320kr.
Jeppar(stórir) 17,800kr. 14,240kr.
Öll verð eru með vsk

Þú sparar um 20% með þessu tilboði.

Pakki C + Þrif að innan

 • Bíllinn handþveginn með gufuþvotti
 • Gluggaþvottur (utan á)
 • Hjólaþvottur
 • Glansefni borið á dekkin
 • Gljábón og málningarvernd
 • Hreinsun á hurðafölsum á dyrum og skotti
 • Plastlistameðferð og þrif með efnum
 • Þvottur á rúðuþurrkum
 • Ryksug
 • Almenn gufuþrif: mælaborð, sæta, hurðir inni í þrifum,
 • Rúður hreinsaðar
 • Mottur: Gljáefni borið á allar mottur, dekkir þær upp, nýtt útlit. Water-based efni sem myndar ekki sleipt yfirborð.
Fólksbílar(litlir) 14,300kr. 11,440kr.
Fólksbílar(stórir) 15,600kr. 12,480kr.
Jeppar(litlir) 17,400kr. 13,920kr.
Jeppar(stórir) 19,800kr. 15,840kr.
Öll verð eru með vsk

Þú sparar um 20% með þessu tilboði.

Pakki B + Djúphreinsitilboð

 • Bíllinn handþveginn með gufuþvotti
 • Gluggaþvottur (utan á)
 • Hjólaþvottur
 • Glansefni borið á dekkin
 • Gljábón og málningarvernd
 • Ryksug
 • Almenn gufuþrif: mælaborð, sæta, hurðir inni í þrifum,
 • Rúður hreinsaðar
 • Mottur: Gljáefni borið á allar mottur, dekkir þær upp, nýtt útlit. Water-based efni sem myndar ekki sleipt yfirborð.
 • djúphreinsun/leðurhrein sæta (5 stk.)
 • djúphreinsun teppa
 • Djúphreinsun á skottinu
Fólksbílar(litlir) 22,800 kr. 18,240kr.
Fólksbílar(stórir) 24,400kr. 19,520kr.
Jeppar(litlir) 26,300kr. 21,040kr.
Jeppar(stórir) 29,300kr. 23,440kr.
Öll verð eru með vsk

Þú sparar um 20% með þessu tilboði.

Pakki C + Djúphreinsitilboð

 • Bíllinn handþveginn með gufuþvotti
 • Gluggaþvottur (utan á)
 • Hjólaþvottur
 • Glansefni borið á dekkin
 • Gljábón og málningarvernd
 • Hreinsun á hurðafölsum á dyrum og skotti
 • Plastlistameðferð og þrif með efnum
 • Þvottur á rúðuþurrkum
 • Ryksug
 • Almenn gufuþrif: mælaborð, sæta, hurðir inni í þrifum,
 • Rúður hreinsaðar
 • Mottur: Gljáefni borið á allar mottur, dekkir þær upp, nýtt útlit. Water-based efni sem myndar ekki sleipt yfirborð.
 • djúphreinsun/leðurhrein sæta (5 stk.)
 • djúphreinsun teppa
 • Djúphreinsun á skottinu
Fólksbílar(litlir) 24,300kr. 19,440kr.
Fólksbílar(stórir) 26,000kr. 20,800kr.
Jeppar(litlir) 28,300kr. 22,640kr.
Jeppar(stórir) 31,300kr. 25,040kr.
Öll verð eru með vsk

Þú sparar um 20% með þessu tilboði.

Aukaþjónusta:

ÞjónustaFólksbílar litlirFólksbílar stórirJeppar litlir Jeppar stórir
Þrif að innan6900kr.7500kr. 8500kr.9900kr.
Djúphreinsun sæta (5 stk.)7500kr.7500kr.7500kr.7500kr.
Djúphreinsun teppa 6900kr.7500kr.8500kr.9900kr.
Leðurhreinsun sæta  (5 stk.)7500kr.7500kr.7500kr.7500kr.
Óson sótthreinsun4500kr.4500kr.5900kr. 6500kr.
DJÚPHREINSITILBOР16900kr.17900kr.19400kr.21400kr.
Öll verð eru með vsk

Djúphreinsitilboð: Alþrif + djúphreinsun/leðurhreinsun sæta + djúphreinsun teppa (saman í pakka)


mghreinsun@mghreinsun.is

MG. Hreinsun ehf.

+354 7614091

%d bloggers like this: