Meðferðin er vistvæn og áhrifarík leið til að sótthreinsa bíla og aðra innréttingar ökutækja. Við ósónun eðileggst vírus, mygla og sveppur og líffræðilegri mengun er eytt. Ósónmeðferð er fullkomið staðgengill fyrir efni án þess að skemma bílinn. Ósón, eitt sterkasta nátturuleg lyktareyði hefur lengi verið þekkt fyrir að vera áhrifaríkasta meðferð til sótthreinsunar
Kostir ósonmeðferðar:
- Drepur vírusa, örvera, sveppagró, ofnæmisvaka, myglu og bakteríur.
- Drepur meindýr, flær, kakkalakka, rykmaura, flugur og fleira
- Drepur bakteríur 300 sinnum hraðar en klór
- Minnkar þörf á hitavatns notkun og hefðbundin sótthreinsiefni
- Kemur í staðinn fyrir hættuleg og skaðleg efni
- Laus við hættuleg efni, býr ekki til eitraðan úrgang
- Umhverfis- og vistvænt
- Sótthreinsar á áhrifaríkan hátt, jafnvel á lágum styrk
VERÐ
Fólksbílar (25 – 35 min) 8900kr. | |
Jeppar (30 – 40 min) 9900kr. | |
Verð á sótthreinsun annarra ökutækja fer eftir stærð þess | |
